Loading
Loading...
Eyðublað V-920P, Útg.32
1. Umsækjandi

Umsókninni þurfa að fylgja 2 ljósmyndir. Ljósmyndirnar eiga að vera í stærð 35x45 mm. Framvísa þarf löggildum persónuskilríkjum. Löggild persónuskilríki eru íslenskt ökuskírteini, vegabréf eða önnur viðurkennd ferðaskilríki.

2. Nafnskírteinið
 1.   

  ________________________    __________________________  Undirskrift   umsækjanda        Undirskrift forsjáraðila

                                                      Undirskrift forsjáraðila ef                                                                           umsækjandi er yngri en 18 ára   

3. Vottar (ef umsækjandi getur ekki framvísað löggildum skilríkjum)
 1. Vottar þurfa að vera tveir. Þeir verða að hafa náð 18 ára aldri auk þess að eiga lögheimili á Íslandi. Við undirrituð, sem sýnt höfum viðeigandi stjórnvaldi persónuskilríki okkar, vottum hér með að viðlagðri ábyrgð að sá sem undirritar ofangreinda umsókn með nafni sínu er sami einstaklingur og meðfylgjandi myndir eru af. 

 2.  

  ___________________________________

  Undirskrift votts (1)

4. Útfyllist af viðeigandi stjórnvaldi

Afrit af löggiltu skílríki skal fylgja umsókn.